Smákon og Hákon

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 31 790 kr.
spinner

Smákon og Hákon

790 kr.

Smákon og Hákon
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 31 790 kr.
spinner

Um bókina

Eldhúsálfurinn Smákon er uppgefinn eftir hrekki dagsins og ákveður að leggja sig í ferðatösku. Skyndilega er töskunni lokað og Smákon fær að kanna heiminn utan hússins í fyrsta sinn.

Mannfólkið ber Smákon óafvitandi með sér í sumarbústaðinn sinn þar sem álfurinn lendir í ýmsum hremmingum en eignast líka nýja og óvænta vini, m.a. tröllið Hákon. Góðir vinir geta nefnilega verið af öllum stærðum og gerðum.

Geta þeir hjálpað Smákoni að forðast stóra, loðna skrímslið? Og hvers vegna vill fólk láta sjóða sig í potti?

Hér er komið sjálfstætt framhald af sögu Karls Jóhanns Jónssonar um eldhúsálfinn Smákon, en höfundurinn myndskreytir einnig söguna af mikilli list.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning