Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Slitinn þráður úr köngulóarvef
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 63 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 63 | 2.590 kr. |
Um bókina
Ljóðin, sem hér koma fyrir sjónir lesenda, eru fjörutíu og fjögur að tölu og skiptast í fjóra kafla. Í þeim er brugðið upp einföldum myndum af skynjun höfundar á náttúrunni og því sem fyrir augu ber í hversdagsleikanum. Einn kafli bókarinnar tengist bernskuminningum höfundar. Í sumum þeirra kemur María mey við sögu, en í reynd eru öll ljóðin trúarlegs eðlis enda birtist trúin í náttúrunni, umhverfinu og mannlegum samskiptum.