Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skýjahnoðrar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 24 | 1.485 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 24 | 1.485 kr. |
Um bókina
Skýjahnoðrar eru litlar góðlyndar verur sem færa börnum drauma á næturnar. Einn góðan veðurdag reisa menn verksmiðju sem blæs mengun út í andrúmsloftið. Uppi í svörtu mengunarskýinu situr fastur skýjahnoðri. Sótsvartur af útblæstri er hnoðrinn óttalega dapur og gramur í geði, hóstandi og hnerrandi. Í stað þess að færa börnum fagra drauma, fara þau að fá martraðir.
Óðinsauga gefur út.