Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skúli skelfir og draugarnir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 76 | 2.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 76 | 2.690 kr. |
Um bókina
Skúli skelfir er píndur til að gista hjá Rönku frænku og syni hennar, Magga montna. Um nóttina heyrist ægilegt kvein í ógnvekjandi draug. En Skúli játar seint fyrir Magga að hann sé hræddur. Upp með slímbyssuna! +
Hér birtist Skúli skelfir í litríkri og skemmtilegri bók fyrir byrjendur í lestri. Þjálfaðu lesturinn og skemmtu þér skelfilega vel!
Skúli nýtur gríðarlegra vinsælda meðal íslenskra lestrarhesta og barna um allan heim. Bækurnar um Skúla skelfi eru eftir breska rithöfundinn Francesca Simon og ríkulega myndskreyttar af Tony Ross.
Guðni Kolbeinsson þýddi.