Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn |
---|
Um bókina
Skúli skelfir vill alls ekki fara neitt í sumarfríinu! Hann vill bara hanga heima og horfa á sjónvarpið. Samt líst Skúla vel á að fara í tjaldferð til Frakklands. Hann hefur heyrt að það sé gaman. En ýmislegt kemur Skúla á óvart og ferðin verður skelfilegri en hann átti von á …
Skúli er afburðasnjall en óttalegt hrekkjusvín og svo mikill óþekktarangi að hann er eiginlega hálfgerð plága. Foreldrar hans reyna vissulega að siða hann til en án nokkurs árangurs. Skúla hefur þó hvarvetna tekist að sigra hug og hjörtu lesenda jafnt sem gagnrýnenda með stríðni sinni og strákapörum
Hér birtist Skúli skelfir í litríkri og skemmtilegri bók fyrir byrjendur í lestri. Þjálfaðu lesturinn og skemmtu þér skelfilega vel!
Guðni Kolbeinsson þýddi.
Skúli skelfir vill alls ekki fara neitt í sumarfríinu! Hann vill bara hanga heima og horfa á sjónvarpið. Samt líst Skúla vel á að fara í tjaldferð til Frakklands. Hann hefur heyrt að það sé gaman. En ýmislegt kemur Skúla á óvart og ferðin verður skelfilegri en hann átti von á …