Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skugginn af brosi þínu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 328 | 1.695 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 328 | 1.695 kr. |
Um bókina
Í Skugganum af brosi þínu eftir metsöluhöfundinn Mary Higgins Clark er aðalsöguhetjan, Monica Farrell, barnalæknir á sjúkrahúsi. Monica veit ekki hverra manna hún er. Hún þekkir ekki uppruna sinn. En aðrir vita allt um hann og þeim er ekki í hag að Monica komist af því hverrar ættar faðir hennar var. Mikill ættarauður er í húfi. Atvik haga því svo að Monica fer að fá ákveðnar grunsemdir um ætt sína og hve sé hinn raunverulegi afi hannar. Sá grunur setur líf hennar í mikla hættu.