Skrímsli í sjó og vötnum á Íslandi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 327 | 7.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 327 | 7.390 kr. |
Um bókina
Skrímsli í sjó og vötnum á Íslandi er fróðleg og skemmtileg bók sem fjallar um þær margvíslegu tegundir skrímsla sem lifa á Íslandi og í hafinu utan landsteinanna – allt frá hafmönnum, skeljaskrímslum og lyngbökum til nykra og sjálfs Lagarfljótsormsins. Byggt er á gögnum úr Íslandssögunni og fjölda viðtala sem höfundur hefur tekið við sjónarvotta. Bókin er stútfull af myndum og merkilegum frásögnum.
Skrímsli hafa verið þekkt frá upphafi byggðar á Íslandi. Greint er frá þeim í Landnámabók og Skálholtsbiskupar rituðu um skrímsli. Á okkar dögum hafa náðst myndir og myndskeið af skrímslum. Engu að síður hefur fólk sem orðið hefur þeirra vart jafnan hikað við að segja frá upplifun sinni af ótta við háð og útskúfun.
Hér er ferðinni þjóðlegur fróðleikur eins og hann gerist bestur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar