Skrímsli í myrkrinu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2007 3.190 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2007 3.190 kr.
spinner

Um bókina

Skrímsli í myrkrinu er þriðja bókin um litla og stóra skrímslið sem notið hafa mikilla vinsælda. Hér segir frá því þegar myrkfælni grípur litla skrímslið og það leitar til stóra skrímslisins. Stóra skrímslið er jafnsannfært og það litla um að það sé hugrakkt og óttalaust – alveg þangað til skrýtið hljóð berst utan úr myrkrinu. Þá kemur í ljós að jafnvel stór skrímsli geta verið hrædd!

2 umsagnir um Skrímsli í myrkrinu

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning