Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skrímslapest
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 3.390 kr. |
Um bókina
Þegar stóra skrímslið fær skrímslapest heimsækir litla skrímslið auðvitað vin sinn. En mikið er erfitt að gera stóra skrímslinu til hæfis þegar það er lasið! Nú reynir sannarlega á vináttuna.
Skrímslapest er fjórða bókin um skrímslin tvö sem eiga ótal aðdáendur meðal barna og fullorðinna víða um heim, ekki síst í heimalöndum höfundanna: Íslandi, Svíþjóð og Færeyjum.
Fyrsta bókin, Nei! sagði litla skrímslið, hlaut Dimmalimm – íslensku myndskreytiverðlaunin og Stór skrímsli gráta ekki var sæmd Barnabókaverðlaunum menntaráðs Reykjavíkur.