Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skrímslaerjur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 2.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 2.790 kr. |
Um bókina
Skrímslunum leiðist. Þeim kemur ekki saman um hvað þau eigi að taka sér fyrir hendur. Hvernig gengur skrímsli í stórum skóm að hoppa í parís? Í hita leiksins falla þung orð og þá fýkur í gæfustu skrímsli.
Skrímslaerjur er sjöunda bókin um litla og stóra skrímslið. Bækurnar hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál og hlotið margs konar verðlaun og viðurkenningar.
1 umsögn um Skrímslaerjur
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Bæði stóra og litla skrímslið eru algjör krútt og það er ekki annað hægt en að halda upp á þau. Eins og í fyrri bókum er sagan dregin upp með sterkum myndum og stuttum texta. Skrímslin kljást við sömu tilfinningar og börn og fullorðnir og lesandinn á auðvelt með að tengjast þeim, finna til með þeim og gleðjast. Skrímslaerjur er sjöunda bókin um skrímslin og er eins og fyrri bækur mjög vel gerð, snertir við lesandanum og skemmtir honum.“
Ingveldur Geirsdóttir / Morgunblaðið