Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skotveiði í máli og myndum 2
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 180 | 6.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 180 | 6.090 kr. |
Um bókina
Út er komin bókin Skotveiði í máli og myndum 2. VoV er að sönnu stangaveiðivefur, en skotveiði er einnig veiðiskapur og svo kemur VoV að útgáfu bókarinnar. Bók þessi er sjálfstætt framhald líkrar bókar sem kom út fyrir 5 árum.
Efni þessarar bókar er um margt keimlíkt hinni fyrri, gamalt og nýtt, veiðimenn segja sögur og miðla Þekkingu og reynslu. Myndin er ríkulega myndskreytt sérlega fallegum stemningsmyndum sem flestar eru úr smiðju Péturs Alans Guðmundssonar, en einnig eiga þeir Stefán Þórarinsson og Dúi Landmark umtalsvert af myndefni. Af öðrum sem lagt hafa til myndefni má nefna Kjartan Lorange, Stefán Sigurðsson, Hörpu Hlín Þórðardóttir, Einar Pál Garðarsson og Árna Baldursson. Aðrir eiga minna, en eigi að síður þakkir skyldar.