Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Skíðaferðin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2007 | 1.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2007 | 1.190 kr. |
Um bókina
Nicolas er lítill strákur í skíðaferð með bekknum sínum lengst uppi á fjöllum, fjögur hundruð kílómetra frá heimili sínu. Strax frá upphafi er ljóst að ógn steðjar að. Við finnum það, við vitum það, alveg eins og hann hefur alltaf vitað það.
Í ferðinni breytist kvíðinn sem býr innra með honum í skelfilega martröð. Við vitum að óttinn er raunverulegur og að eitthvað er í þann veginn að gerast. Eitthvað sem enginn fær stöðvað.
En við hefðum helst kosið að líta fram hjá því hvaðan hættan kemur, hver ógnvaldurinn er…
2 umsagnir um Skíðaferðin
Elín Pálsdóttir –
„Alger skyldulesning! Vandað og frumlegt verk þar sem ímyndunarafl og raunveruleiki blandast saman á djöfullegan hátt.“
Lire
Elín Pálsdóttir –
„Fullkomið listaverk.“
L’Express