Skaðræði

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2022 423 3.490 kr.
spinner

Skaðræði

3.490 kr.

Skaðræði
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2022 423 3.490 kr.
spinner

Um bókina

Austur á Fjörðum er útigangsfé skotið á færi fyrir tilstilli Matvælastofnunar.

Viðskilnaðurinn er engum til sóma og aðfarirnar vekja furðu og viðbjóð heimamanna.

En það virðist fleira en sauðfé hafa verið aflífað í Loðmundarfirði. Brynhildur, fyrrum rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík, er nýtekin við starfi lögregluvarðstjóra á Seyðisfirði og hlakkar til rólegri daga. En í lögregluumdæminu , sem átti að vera friðsælt og rólegt, er ekki allt sem sýnist. Brátt kemur í ljós að hún á í höggi við alþjóðlegar glæpaklíkur sem virðast hafa hreiðrað um sig hérlendis og náð fótfestu í sjávarútvegi og samfélagi, janfvel í hinum fámennu byggðum Austurlands.

Skaðræði er sjálfstætt framhald þríleiksins Valdamiklir menn (2016-18). Höfundurinn, Jón Pálsson, býr á Seyðisfirði og hefur auk glæpasagnasent frá sér annars konar skáldsögur, ljóðabækur og barnabækur.

Tengdar bækur

Þegar stormurinn kemur
2.490 kr.
Þriðja morðið: Valdamiklir menn #3
3.990 kr.
Þriðji maðurinn
1.190 kr.
Þriðja málið: Valdamiklir menn #1
1.190 kr.
Fuglar og fólk á Ítalíu
1.290 kr.
1.990 kr.
2.790 kr.

INNskráning

Nýskráning