Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sjortarar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2008 | 1.860 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2008 | 1.860 kr. |
Um bókina
Sjortarar er æsandi bók eftir Tracy Cox, einn þekktasta kynlífssérfræðing heims. Tracy hefur skrifað fjölda bóka um kynlíf og sambönd sem selst hafa í meira en milljón eintökum. Hún er menntuð í sálfræði og hefur verið ráðgjafi hjá ýmsum fjölmiðlum í meira en áratug og stjórnað ótal sjónvarpsþáttum í Bretlandi sem sýndir hafa verið í mörgum öðrum löndum. Áður hafa komið út eftir hana á íslensku Súpersex og Súperflört og nú bætist við glæný bók, Sjortarar – kynlíf fyrir önnum kafið fólk.
Er kynlífið dauflegt? Hafið þið varla tíma til að kyssast, hvað þá að hafa langar, heitar og örvandi samfarir? Í bókinni Sjortarar eru fjölmargar stórskemmtilegar og safaríkar kynlífshugmyndir og frábærar aðferðir til að örva kynhvötina svo um munar.
„Framsetning Cox er hrífandi … hún er laus við tepruskap og gefur gagnleg ráð eins og læknir án hvíta sloppsins.“
The Observer
The Observer