Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sjáumst þótt síðar verði
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1994 | 303 | 790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1994 | 303 | 790 kr. |
Um bókina
Þetta er spennu saga um fréttamanninn Meghan Collins. Ekkert hefur spurst til föður hennar í tæpt ár en hann hvarf með dularfullum hætti. Þegar Meghan sér sína eigin spegilmynd í andliti óþekktrar, látinnar stúlku á sjúkrahúsi vakna efasemdir um að faðir hennar sé látinn. Hún fer að grafast fyrir um uppruna stúlkunnar en reynir jafnframt að komast að sannleikanum um föður sinn.