Sjaldgæft fólk

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1998 990 kr.
spinner

Sjaldgæft fólk

990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1998 990 kr.
spinner

Um bókina

Sjaldgæft fólk er ljóðabók eftir Sigmund Erni Rúnarsson, sem skiptist í fimm kafla og fjallar öðrum þræði um náttúru manns og konu og náttúru manns og lands.

Nafn sitt sækir bókin til heitis lokakafla síns sem er nokkuð samfelldur óður til þeirra svæða landsins sem fólk hefur yfirgefið.

Þetta er fjórða ljóðabók Sigmundar Ernis. Þá hefur Sigmundur á sama tíma sent frá sér eina hljómplötu með söngtextum og ljóðskreytt tvær bækur, haldið ljóðasýningu, auk þess að sinna prósaskrifum.

Tengdar bækur