Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Síðasta freistingin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 3.520 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 3.520 kr. |
Um bókina
Hér birtist í fyrsta sinn á íslensku ein þekktasta og umdeildasta skáldsaga 20. aldar. Nikos Kazantzakis var þekktasti rithöfundur Grikkja á 20. öld (1883-1957). Það eru tvær bækur sem bera uppi frægð hans, Síðasta freistingin og Grikkinn Zorba, sem Anthony Quinn gerði ódauðlegan í samnefndri kvikmynd. Bandaríski leikstjórinn Martin Scorsese gerði mynd eftir Síðustu freistingunni árið 1988 og þótti takast einstaklega vel en myndin olli miklu fjaðrafoki, var víða bönnuð og ekki sýnd í sjónvarpi, þar á meðal á Íslandi. Sagan fjallar um Jesú, sögu hans og trúna, efasemdirnar, og baráttuna við holdið.