Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Senjorítur með sand í brók
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 143 | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 143 | 890 kr. |
Um bókina
Í þessari fjórðu bók Bryndísar Jónu er lesendum boðið með Júlíu og Ástu til Mæjorka. Ferðamottó vinkvennanna er skemmtun og strákaáhyggjuleysi. Tekst Júlíu að flækja sig ekki í ný og spennandi strákaævintýri? Auðvitað ekki! Júlía kolfellur fyrir eldheitum syni fararstjórans og Ásta kiknar í hnjánum yfir súkkulaðisætum Spánverja og tunguliprum Dana. Auk strákanna gera sólböð, sundlaugar, skemmtistaðir, búðaráp, klettastökk og margt fleira þessa ferð ógleymanlega.