Sendiherrann
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2006 | 386 | 2.065 kr. | ||
Kilja | 2007 | 386 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2006 | 386 | 2.065 kr. | ||
Kilja | 2007 | 386 | 990 kr. |
Um bókina
Bragi Ólafsson er einn þeirra fágætu höfunda sem skapa seiðmagnað andrúmsloft með því einu að raða upp á nýtt orðunum sem við öll notum og þekkjum. Í Sendiherranum (2006) skapar hann einstæða en um leið kunnuglega veröld þar sem hárfínn húmor helst í hendur við tragísk örlög. Sagan af íslenska ljóðskáldinu Sturlu Jóni Jónssyni lýsir glímu hans við hinn miður ljóðræna raunveruleika en einnig baráttu hans við glæpamanninn sem býr í okkur öllum. Hinn menningarlegi sendiherra lands síns þarf að bregðast við óvæntum áföllum á erlendri grund en einnig gleðilegum eins og kynnunum af skáldkonunni Liliyu Boguinskaia, og hann þarf að kljást við þá ógn sem hans eigin sköpun hefur í för með sér – þau þungu sannindi að til að vera við sjálf þurfum við að stela frá öðrum.
Sendiherrann var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og hún hlaut Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana. Sendiherrann var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2006. Bókin kom út í Bandaríkjunum og Bretlandi haustið 2010 og var tekið afar vel.
2 umsagnir um Sendiherrann
Nanna Rögnvaldardóttir –
“The amusing, insightful, very accessible and realistic novel not only talks about poetry but offers up a quirky contemporary human lost in his wanderings to find himself. Its structure is admirable, but like a thriller, it is also a page-turner.”
Olive Mullet / NewPages Book Reviews
Nanna Rögnvaldardóttir –
“A shaggy-dog story that at times reads like a sort of minor-key, Scandinavian rewrite of an English campus novel: charming, funny and strange in equal parts.”
Adrian Turpin / Financial Times