Sannleiksverkið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2022 | 415 | 2.590 kr. | ||
Rafbók | 2022 | - | 1.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2022 | 415 | 2.590 kr. | ||
Rafbók | 2022 | - | 1.490 kr. |
Um bókina
Julian Jessop, ríflega sjötugur og sérvitur listamaður heldur því fram að fæstir séu heiðarlegir hverjir við aðra. En hvernig væri ef fólk væri það?
Hann ákveður að skrifa niður – í græna minnisbók – sannleikann um líf sitt og skilur svo bókina eftir á kaffihúsinu í hverfinu. Þar ræður Monica ríkjum sem er afar reglusöm og dugleg kona. Hún ákveður að skrifa sína sögu í bókina og skilur hana svo eftir á vínbar í sömu götu. Fljótlega hafa fleiri sem finna grænu minnisbókina skrifað sannleikann um eigið líf og tilfinningar í hana – og svo kemur að því að þau hittast á kaffihúsi Monicu.
Sannleiksverkið er frumleg og áhrifamikil saga með litríkum persónum og fyrir hana hlaut Clare Pooley RNA-verðlaunin fyrir bestu frumraun í skáldsagnagerð. Bókin varð auk þess metsölubók og hefur komið út í 30 löndum.
Helga Soffía Einarsdóttir þýddi.