Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sagan af huldufólkinu á eldfjallaeyjunni
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2012 | 3.520 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2012 | 3.520 kr. |
Um bókina
Eldfjallaeyjan verður aldrei söm eftir að mannfólk strandar skipi sínu við huldubyggð. Huldufólkið hefur heyrt ýmislegt misjafnt af mönnum og leggur á ráðin um að losna við mennina af landinu sínu. Afleiðingarnar verða þó aðrar en huldufólkið ætlaði sér. Bókin er sannkallað listaverk og höfðar bæði til barna og fullorðinna. Bókin er samstarfsverkefni móður og sonar. Sigrún Elsa Smáradóttir samdi söguna og Smári Rúnar Róbertsson myndskreytti.