Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Rottuborgari
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 320 | 3.790 kr. | ||
Kilja | 2016 | 317 | 2.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 320 | 3.790 kr. | ||
Kilja | 2016 | 317 | 2.290 kr. |
Um bókina
Rottuborgari er enn eitt snilldarverkið frá David Walliams höfundi Ömmu glæpon sem sló í gegn í fyrra. Rottuborgari kemur hér í frábærri þýðingu Guðna Kolbeinssonar, en bókin var valinn barnabók ársins 2013 í Bretlandi. Bókin fjallar um litla stúlku, Sunnu, og ævintýri hennar í erfiðum aðstæðum. Í heiti bókarinnar er vísbending um efni bókarinnar!