Rósablaðaströndin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 619 | 2.685 kr. | ||
Rafbók | 2013 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 619 | 2.685 kr. | ||
Rafbók | 2013 | 490 kr. |
Um bókina
„Ef þú værir ekki faðir barnanna minna myndi ég aldrei vilja líta þig augum aftur …“
Tami og Scott lifa hamingjusömu lífi með tveim litlum dætrum sínum og eiga sér einskis ills von. En kvöld eitt bankar lögreglan fyrirvaralaust á dyr hjá Þeim og handtekur heimilisföðurinn. Hann er sakaður um hryllilegan glæp og Þegar Tami kemst að Því hver ákærandinn er hrynur veröld hennar til grunna.
Ekkert er lengur eins og Það sýnist; leyndarmál, lygar og svikin loforð ógna öllu Því sem Tami hefur hingað til reitt sig á. En smám saman ljúkast dyr sannleikans upp … hve langt er hún tilbúin að ganga fyrir Það sem henni er kærast?
Hörkuspennandi saga um myrkari hliðar mannlífsins, ólgandi tilfinningar og sára reynslu.
Eftir höfund Góða nótt, yndið mitt
****
Steinþór Guðbjartsson / Morgunblaðið