Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Rómanska-Ameríka
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1976 | 390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1976 | 390 kr. |
Um bókina
Menningarsaga Rómönsku-Ameríku er margbrotin og átakamikil. Hún spannar meira en 6000 ár og rúmar ein glæsilegustu afrek mannsins en jafnframt mestu niðurlægingu og spillingu. Álfan er að sama skapi margbreytileg að auði og efnum, þjóðasamsetningu, landgæðum, tungumálum og veðurfari.
Sigurður Hjartarson, menntaskólakennari, segir sögu þessa heimshluta og lýsir vel stöðu hvers ríkis nú á dögum. Margar myndir og greinargóð kort og töflur varpa enn skýrara ljósi á þennan fjarlæga og spennandi hluta heimsins.