Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Rödd hafsins
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 48 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 48 | 2.590 kr. |
Um bókina
Tilgangur bókarinnar Rödd hafsins er að kyrra hugann með hugleiðslu og njóta augnabliksins hér og nú.
Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir lífríki hafsins, verndun og virðingu gagnvart íbúum þess og umhverfi. Að njóta tónlistar sem náttúruhljóð mynda er unaðsleg tilfinning því að náttúran eflir okkur og styrkir. Hún getur einnig fengið okkur til að gleyma stað og stund.
Þvílík fegurð, frelsi og afslöppun sem fjaran við sæinn býður þér upp á.