Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Roðinn í austri
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 390 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 390 | 2.590 kr. |
Um bókina
Ítarlegasta rannsókn sem gerð hefur verið á upphafsárum kommúnistahreyfingarinnar á Íslandi. Brugðið er alveg nýju ljósi á „Rússagullið“ og Moskvulínuna og fjallað ítarlega um rætur vinstri klofningsins í Alþýðuflokknum. Þá hefur bókin að geyma nýjar og mikilvægar upplýsingar um „drengsmálið“ svonefnda sem skók íslenskt samfélag. Sagnfræðiverk sem sætir tíðindum.