Risasyrpa – Tískan í Andabæ
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2025 | 512 | 2.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2025 | 512 | 2.790 kr. |
Um bókina
Glæsilegar sögur úr heimi fatahönnunar þar sem fötin skapa manninn – eða hvað?
Mína og Betsý hanna kjól fyrir fræga leikkonu og ákveða í framhaldi að fara í samstarf. Jóakim lendir í óprúttnum aðila sem þvingar hanntil að breyta sér en að lokum fer allt vel. Páfuglatíska ræður ríkjum í Andabæ, Fiðri tekur þátt en Andrés gerir sitt besta til að forðast hana. Jóakim og Rokkafellir keppa enn og aftur um hvor sé farsælli, í þetta skiptið í fataiðnaðinum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar