Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Risasyrpa – Sjóræningjar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 2.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 2.490 kr. |
Um bókina
Hvað dettur ykkur í hug þegar minnst er á sjóræningja?
Kannski gullpeningar, seglskip, fjársjóðskort, páfagaukar og leppur fyrir auga? Allt þetta og meira til er að finna í þessari sprellfjörugu Risasyrpu!
Andrés dreymir um að verða skipstjóri, Mína fer í ráðgátusiglingu sem endar með óvæntum hætti, Jóakim fær fregnir af sokkinni fjársjóðseyju sem hann vill slá eign sinni á og Mikki fréttir af dularfullum sjóræningjum í Kyrrahafi. Fiðri kaupir óvart gamalt skrifborð úr sjóræningjaskipi á uppboði, en borðið geymir leyndarmál sem verður upphafið á miklu ævintýri.