Jónsmesunóttin: Ríki Ljóssins #5
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2013 | 1.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2013 | 1.790 kr. |
Um bókina
5. bindi í hinum magnaða flokki Margit Sandemo, Ríki Ljóssins. Þar tengjast sögurnar um Ísfólkið og Galdrameistarann, í stórkostlegum heimi handan tíma og rúms.
Miranda hafði tvisvar farið út úr Ríki Ljóssins og í myrku landi Tímonar varð hún ástfangin af hinum stolta væringja, Gondagil. Ást þeirra var þó vonlaus. Hann fékk ekki að koma með henni inn í Ríki Ljóssins.
Nú var endanlega búið að loka veggnum milli ríkjanna og Miranda vissi að tíminn hljóp frá þeim. Meðan hún þjáðist í einn mánuð án Gondagils, leið heilt ár úti í Myrkraríkinu…
Margit Sandemo er fædd 23. apríl 1924 i Östre Toten i Noregi. Margit skrifar á sænsku og gaf út sína fyrstu bók árið 1964. Í allt hefur Margit skrifað meira en 170 bækur og er mest seldi rithöfundur Norðurlandanna með meira en 39 milljónir seldra bóka. Þar af hefur Sagan um Ísfólkið selst í um 25 milljónum eintaka um allan heim.