Rigning með köflum

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 1996 1.690 kr.
spinner

Rigning með köflum

1.690 kr.

Rigning með köflum
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 1996 1.690 kr.
spinner

Um bókina

Jakob á í baráttu við sjálfan sig og framandi umhverfi þar sem hann dvelst sumarlangt í sveitinni í byrjun sjöunda áratugarins. Hann var sendur í sveit til Guðbjarts, kotbóndans sem býr með fjölskyldu sinni óþægilega nálægt héraðshöfðingjanum sem er svo vel kvæntur.

Fátækt og ríkidæmi takast á í sérkennilega frumstæðu sveitasamfélagi. Meðan synir nágrannans stunda sjóinn á mótorbát dyttar Guðbjartur að girðingum og Benni, sonur hans, fiskar í soðið á árabát.

Heimasæturnar á báðum bæjunum koma líka við sögu.

En nýir tímar eru í vændum og óvæntir atburðir taka að gerast. Átök fullorðna fólksins og blóðhiti unga fólksins leiða til ískyggilegra atvika.

Þetta er spennandi en jafnframt ljúfsár og fyndin frásögn af dvöl drengs úr höfuðborginni í sveitinni, basli í búskap, merkilegu mannlífi og ástríðufullum ástum unglinga.

Rammíslenskur veruleiki og ævintýri í senn. Kjarnyrt mál Ólafs nýtur sín til fulls og hver setning vitnar um næma sýn hans á mannlegt eðli.

Tengdar bækur

990 kr.
1.290 kr.
2.690 kr.
litil-biblia
3.790 kr.
1.490 kr.
1.790 kr.
2.590 kr.
3.590 kr.
4.090 kr.
1.990 kr.3.990 kr.
Delluferðin
990 kr.3.390 kr.
Karitas
990 kr.3.490 kr.
Samfeðra
990 kr.3.490 kr.
Kvika
990 kr.3.490 kr.
Farangur
2.490 kr.2.990 kr.
Sláturtíð
990 kr.3.490 kr.
Stol
1.990 kr.3.490 kr.
Urðarmáni
990 kr.3.490 kr.
Hið heilaga orð
1.690 kr.3.490 kr.
3.490 kr.4.090 kr.

INNskráning

Nýskráning