Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Rannsóknarskýrsla Alþingis
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 2000 | 6.215 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 2000 | 6.215 kr. |
Um bókina
Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008. Skýrslan er rúmlega 2000 blaðsíður að lengd og er gefin út í níu bindum. Í fyrstu sjö bindum skýrslunnar er fjallað um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna 2008. Áttunda bindi hefur að geyma skýrslu vinnuhóps sem hafði það hlutverk að svara því hvort skýringar á falli íslensku bankanna og tengdum efnahagsáföllum mætti að einhverju leyti finna í starfsháttum og siðferði. Í níunda bindi eru birtir valdir viðaukar við skýrslu rannsóknarnefndarinnar.