Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ranghugmyndin um Guð
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 489 | 2.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 489 | 2.390 kr. |
Um bókina
Í þessari ástríðufullu varnarræðu fyrir skynsemina ræðst Richard Dawkins gegn trúarbrögðunum.
Trú á yfirnáttúruleg máttarvöld getur ekki verið grundvöllur fyrir skilningi okkar á heiminum og þaðan af síður skýring á uppruna hans. Ef gagnrýni á trúarbrögðin er bannfærð eigum við á hættu að vafasamir bókstafstrúarmenn af öllu tagi vaxi okkur yfir höfuð. Trúin á guðlega veru er iðulega orsök hryðjuverka og eyðileggingar eins og mannkynssagan sýnir, allar götur frá kaþólska Rannsóknarréttinum fram að árásinni á Tvíburaturnana í New York.
Þetta er mikilvæg bók sem tekur afstöðu til eins af brennandi málefnum samtímans á skýran og sannfærandi hátt.