Radley fjölskyldan

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 393 1.765 kr.
spinner

Radley fjölskyldan

1.765 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 393 1.765 kr.
spinner

Um bókina

Matt Haig segir sögu af miðstéttarfjölskyldu sem glímir við gífurlega fíkn: Nefnilega blóðþorsta. Blóð er þeim einsog ávanabindandi fíkniefni; þegar þau drekka það verða þau sterk og kraftmikil og finnst þau geta gert nánast hvað sem er … en þetta er fíkn sem hægt er að ráða bug á, og þá helst með því að leita ráða í Handbók óvirkra. Keith Gray sem skrifar um bókina í Guardian segir að Haig sýni vampíru-bókmenntum stökustu virðingu þannig að aðdáendur vampíru-sagna eigi að finna þar allt sem þeir leiti að; en það sé svartur húmorinn í samskiptum fjölskylduna sem geri þessa bók að gersemi.


Bjartur gefur út.

Tengdar bækur

2.590 kr.

INNskráning

Nýskráning