Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Radley fjölskyldan
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 393 | 1.765 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 393 | 1.765 kr. |
Um bókina
Matt Haig segir sögu af miðstéttarfjölskyldu sem glímir við gífurlega fíkn: Nefnilega blóðþorsta. Blóð er þeim einsog ávanabindandi fíkniefni; þegar þau drekka það verða þau sterk og kraftmikil og finnst þau geta gert nánast hvað sem er … en þetta er fíkn sem hægt er að ráða bug á, og þá helst með því að leita ráða í Handbók óvirkra. Keith Gray sem skrifar um bókina í Guardian segir að Haig sýni vampíru-bókmenntum stökustu virðingu þannig að aðdáendur vampíru-sagna eigi að finna þar allt sem þeir leiti að; en það sé svartur húmorinn í samskiptum fjölskylduna sem geri þessa bók að gersemi.
Bjartur gefur út.