Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Pú og Pa
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 312 | 7.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 312 | 7.690 kr. |
Um bókina
Pú og Pa er framlenging á teiknimyndaverki sem Sigurður Örn Brynjólfsson kallaður SÖB gerði í samvinnu við Friðrik Erlingsson fyrir jóladagatal sjónvarpsins 1994. Pú og Pa eru tveir litlir englar sem lenda í Himnaríki og líkt og þeir væru á Jörðinni velta þeir fyrir sér möguleikanum á betri líðan þar. Þeir gera Lykla-Pétri lífið leitt með ýmsum uppátækjum.
Myndasögustimlarnir birtust fyrst í Fréttablaðinu á árunum 2004-2006.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar