Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Prjónasögur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 245 | 5.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 245 | 5.990 kr. |
Um bókina
Í Prjónasögum er kvenlegri og rómantískri hönnun gert hátt undir höfði. Uppskriftirnar eru 34 talsins og eru flestar að peysum, bæði hnepptum og heilum, í stærðum frá XS og allt upp í 4XL. Hönnuður sækir innblástur í tískusöguna en leitar jafnframt fanga í skáldskap og ævintýrum. Falleg smáatriði, eins og púffermar, blúndur, knúppar og fínlegir kragar, lífga upp á flíkurnar og gefa þeim nostalgískan svip þótt þær séu bæði hentugar og nútímalegar.
Helene Arnesen er þekktur norskur hönnuður. Hún er menntuð í búningahönnun en hefur undanfarið vakið mikla athygli fyrir prjónahönnun sína.
Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir þýddu.
Smellið hér og hér til að sjá skjal með leiðréttingum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar