Píslarsaga séra Jóns Magnússonar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2001 6.965 kr.
spinner

Píslarsaga séra Jóns Magnússonar

6.965 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2001 6.965 kr.
spinner

Um bókina

Matthías Viðar Sæmundsson annaðist þessa viðamiklu útgáfu þar sem jafnframt eru dregin saman og prentuð öll tiltæk frumgögn, flest áður óbirt, um séra Jón, æviferil hans og galdramál. Þá ritar Matthías Viðar tvær ítarlegar ritgerðir í bókina, Ævi séra Jóns Magnússonar og Galdur og geðveiki – um píslarsögur og galdrasóttir á 17. öld, þar sem mál séra Jóns er sett í alþjóðlegt samhengi. Í ritröðinni Íslensk klassík.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning