Peningar, græðgi og Guð

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 305 2.090 kr.
spinner

Peningar, græðgi og Guð

2.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 305 2.090 kr.
spinner

Um bókina

Það er álit margra að kapíltalisminn sé varhugaverður og gangi jafnvel í berhögg við grundvallaratriði kristinnar trúar. Byggist kapítalisminn ekki á græðgi og sjálfselsku? Er auðsöfnun ekki af hinu illa? Er gegndarlaus neysluhyggja ekki afsprengi kapítalismans? Er kapítalisminn ekki á góðri leið með að þurrausa auðlindir jarðar?



Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning