Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Pelastikk
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1993 | 209 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1993 | 209 | 990 kr. |
Um bókina
Pelastikk er ein vinsælasta skáldsaga Guðlaugs Arasonar og löngu tímabært að hún fáist í handhægri kiljuútgáfu. Bókin kom fyrstu út árið 1980 og vakti strax mikla athylgi sem óvenjuleg sjómennskusaga. Hún lýsir reynslu drengs sem fær að fara einn túr á síldarbát og fær svo leyfi til að vera alla vertíðina. Sagt er frá hugarheimi drengsins sem alinn er upp í dæmigerðu sjávarplássi og fær draum sinn um að verða fiskimaður uppfylltan. Frásögnin bregður um leið hlýlegri birtu á síldarár sjötta áratugsins við Norðurland.