Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ótti markmannsins við vítaspyrnu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 152 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Ótti markmannsins við vítaspyrnu
1.090 kr. – 3.490 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 152 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Um bókina
Ótti markmannsins við vítaspyrnu er ein frægasta bók Nóbelsverðlaunahöfundarins Peters Handke og hefur öðlast sess sem klassískt verk í evrópskum nútímabókmenntum.
Í bókinni segir frá fyrrverandi markmanni sem telur sig hafa verið rekinn úr vinnunni. Hann fremur morð og ráfar síðan eirðarlaus um í litlum austurrískum landamærabæ. Höfundur nýtir sér form glæpasögunnar en þó með öfugum formerkjum. Örvænting söguhetjunnar endurspeglast í frásagnarmátanum sem er í senn ljóðrænn og harmrænn og ristur rúnum sundrandi heims.
Franz Gíslason íslenskaði en Jón Bjarni Atlason bjó þýðinguna til prentunar og ritaði eftirmála um höfundinn og verk hans.