Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ólöf eskimói
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2024 | - | 990 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2024 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu | |
Mjúk spjöld | 2004 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2024 | - | 990 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2024 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu | |
Mjúk spjöld | 2004 | 990 kr. |
Um bókina
Sem eskimóinn Olof Krarer ávann hún sér frægð og frama með uppspunninni ævisögu sinni, ferðaðist víðsvegar um Bandaríkin og tókst að halda blekkingaleiknum áfram í upp undir þrjá áratugi og flytja um 2500 fyrirlestra.
Inga Dóra Björnsdóttir segir hér frá ævintýralegu lífshlaupi Ólafar. Hún greinir frá æsku hennar og uppruna, lífinu í Kanada og Bandaríkjunum, samferðamönnum og tíðaranda, ekki síst áhuga Bandaríkjamanna á norðurslóðum og kapphlaupinu á norðurpólinn. Þá er grafist fyrir um orsakir þess að Ólöf komst upp með að þylja ósannindi á opinberum vettvangi árum saman. Af hverju var hún tekin trúanleg? Og hvers vegna komu þeir sem betur vissu ekki upp um hana?
Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2004.