Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ókindin og Bethany
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 245 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 245 | 4.290 kr. |
Um bókina
Veistu ekki hvað ókind er?
Góð ágiskun væri auðvitað ekki-kind – en ókindin í þessari bók er mun hryllilegra fyrirbæri en það. Hún er viðbjóðslega vond, þríeygð og illa lyktandi skepna sem býr á háaloftinu hjá Ebenezer Tweezer.
Ebenezer er sérlega kurteis og skelfilegur maður sem gefur ókindinni allt sem hún óskar sér, í skiptum fyrir töfralyf sem hefur haldið honum ungum og fallegum í rúm 500 ár. Aðalsöguhetjan er samt eiginlega Bethany, vænsta stelpa en líka illkvittið hrekkjusvín, sem Ebenezer Tweezer ættleiðir, öllum að óvörum. Og af hverju skyldi hann nú hafa gert það? Gólandi fyndin en líka svolítið hjartnæm saga … af ókind.
Guðni Kolbeinsson þýddi.