Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Öryggi þjóðar frá vöggu til grafar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 495 | 5.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 495 | 5.990 kr. |
Um bókina
Í þessu riti fjallar Sigurður E. Guðmundsson (1932-2019) um helstu þætti í sögu velferðarmála á Íslandi og nágrannalöndunum 1887-1947.
Sigurður starfaði lengst af sem framkvæmdastjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Bókin er mikilsvert og fróðlegt framlag til íslenskrar félags- og stjórnmálasögu.