Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Oddeyri: Saga, hús og fólk
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 8.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 8.490 kr. |
Um bókina
Oddeyri er annað elsta hverfi Akureyrar. Hér segja núverandi íbúar 55 húsa frá sjálfum sér, upplifun sinni af Oddeyri, auk margra áhugaverðra frásagna en viðmælendur eru ólíkt fólk á öllum aldri sem eiga það sameiginlegt, að búa á Oddeyrinni. Samhliða viðtölunum birtast söguágrip um alls 79 hús í þessu sögufræga hverfi. Sjón er sögu ríkari.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar