Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ódauðleg ást
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1994 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1994 | 490 kr. |
Um bókina
Sögur Ljúdmílu Petrúshevskaju eru sögur um fólk, alls konar fólk, sumir eru ástsjúkir, aðrir drykkfelldir, enn aðrir við það að missa vinnuna. Þær gerast í stórborginni, í yfirfullum íbúðum þar sem fátæklegar drykkjuveislur fara fram, í úthverfum, í skólastofnunum, á rannsóknarstofum – út um alla Moskvu.
Engu er líkara en að skáldkonan taki einhvern einn úr hinum nafnlausa múg og einbeiti sér að því að sýna okkur sérstök örlög hans. Sögur hennar eru raunsæjar sneiðmyndir úr lífi borgarbúans, hnitmiðaðar, fyndnar, íburðarlausar og áhrifaríkar.