Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Óþekktur hermaður
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 395 | 2.365 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 395 | 2.365 kr. |
Um bókina
Óþekktur hermaður fjallar ekki um stríð heldur um menn í stríði. Unga menn úr öllum landshornum Finnland og flestum þjóðfélagsþrepum sem safnað er saman og sendir til að berjast við Sovétríkin í því sem Finnar kalla framhaldsstríðið 1941-1944. Í vetrarstríðinu 1939-1940 höfðu Sovétríkin lagt undir sig hluta af Finnlandi og nú var meiningin að endurheimta það landsvæði og ríflega það. Illa útbúnir, kaldir, þreyttir, hungraðir og skelfingu lostnir börðust hermennirnir fyrir lífi sínu þar til þeir höfðu lagt undir sig stærsta hluta rússnesku Kirjálahéraðanna. Þar lágu þeir síðan í skotgröfum sínum þangað til Sovétríkin hófu gríðarlega gagnsókn sumarið 1941 og hrakti þá aftur til síns heima.