Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Nútíminn er trunta
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 361 | 2.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 361 | 2.790 kr. |
Um bókina
Sasha er stelsjúk og gengur til sálfræðings. Bennie borðar gull og lætur sig dreyma um sín yngri ár. Þegar hann þráði Alice sem þráði Scotty sem þráði Jocelyn sem stakk af með miðaldra plötuútgefanda. Enginn þráði Rheu sem þráði Bennie. Hvert þeirra fær sinn kafla í þessari bráðskemmtilegur skáldsögu sem kemur víða við. San Francisco, Mew York, Los Angeles, safarí í Afríku og listasöfn og fátækrahverfi í Napólí. En hver sem við erum og hver sem við förum þá er nútíminn óttaleg trunta.