Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Norse Greenland
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2011 | 4.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2011 | 4.390 kr. |
Um bókina
Út er komið ráðstefnuritið Norse Greenland, sérstök útgáfa Journal of the North Atlantic. Í ritinu eru valdar greinar byggðar á erindum sem flutt voru á Hvalseyjarráðstefnunni árið 2008. Ritstjórar eru Jette Arneborg, Georg Nyegaard og Orri Vésteinsson. Ritið er um 200 síður að lengd og í því eru 16 fróðlegar greinar á ensku um byggð norrænna manna á Grænlandi.
Hér er á ferðinni vandað og metnaðarfullt verk sem enginn áhugamaður um efnið ætti að láta framhjá sér fara.