Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Norðurljós: Ferðin til Jötundalsins
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 162 | 4.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 162 | 4.890 kr. |
Um bókina
Sonja er venjuleg stelpa sem er að fara að fermast. Nótt eina fær hún óvænta heimsókn frá undarlegri og en þó sérkennilega kunnuglegri veru. Veran er af öðrum heimi og býður Sonju í för með sér.
Þau ferðast með norðurljósunum til heims sem er gjörólíkur þeirri veröld sem við þekkjum, heims sem býr í okkur öllum sem höfum gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn.