Norður

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 104 1.695 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 104 1.695 kr.
spinner

Um bókina

Ég sæki hunang í bækur smjör í snemmsprottnar sléttur eld í ókleifa kletta og ást í koldimma hella Vín djúpt í brunna vatn í dökkgræna skóga fótspor í kvöldbláa dali og heimþrá í gáskafull stef Eyþór Árnason hefur vakið mikla athygli fyrir ljóðabækur sínar en hann hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu ljóðabók sína, Hundgá úr annarri sveit.

Tengdar bækur

7.290 kr.
Réttindabréf í byggingu skýjaborga - frontur
2.590 kr.
Skepnur eru vitlausar í þetta
990 kr.2.190 kr.
Ég sef ekki í draumhelldum náttfötum
2.190 kr.
2.635 kr.

INNskráning

Nýskráning