Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Myrkraverk – Útvarpsleikhús
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2004 | CD | 1.860 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2004 | CD | 1.860 kr. |
Um bókina
Myrkraverk er hrollvekjandi spennuleikrit.
Dularfullir atburðir gerast hjá fjölskyldu sem á stórt fyrirtæki í Reykjavík. Var dauði eiginkonunnar slys? Eða hefnd að handan? Eða er bíræfinn morðingi að nýta sér leyndarmál fortíðarinnar til að fela lævíslegt morð?
Elías Snæland Jónsson hefur sent frá sér fjölmörg skáldverk á undanförnum árum. Með helstu hlutverk fara: Hjalti Rögnvaldsson, Hanna María Karlsdóttir og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Sverrir Gíslason annaðist hljóðritun. Frumflutt á Rás 1 haustið 1996 í leikstjórn Ásdísar Thoroddsen.
ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.